Í mínu tilviki var það þegar ég fór í “drive-through” dýragarð í Frakklandi með fjölskyldunni.

Þegar við komum að Emúunum þá opnuðum við rúðurnar.

Einn emúinn stakk hausnum inn í bílinn, dró út popp-pokann okkar og hámaði poppið í sig.

Bætt við 24. júní 2009 - 00:14
Svo átti hann í erfiðleikum með að ná pokanum af hausnum. XD
The Game