Ég held reyndar að flestir sem drekki af einhverju ráði hljóti frekar alvarlegan skaða af því, þó hann sé mögulega bara tímabundinn. Þá er ég ekki að tala um að keyra blindfullur ofaní skurð eða að hjartað í manni springi heldur frekar veikari bein, minnkun ákveðinna svæða í heilanum, etc., etc.