Mér finnst alveg réttlátt að aldurstakmarkið sé hækkað hjá '93 módelum (og öllum þar eftir auðvitað) í refsingaskyni fyrir að fá að sleppa við samræmduprófin.

Eða allavega finnst mér þau missa “væluréttinn” við það.

Annars gæti mér ekki verið meira sama þar sem þetta hefur engin áhrif á mig annað en aukið öryggi í umferðinni, í eitt ár allavega.