1. Það eru ekki mörg lönd sem gætu sent 100.000 manna innrásarliðið sem þarf, yfir haf, til að sigra 30.000 manns. Þú ert að gera ráð fyrir að við verðum ekki lengur í NATO, til að það gerist þurfum við annaðhvort að gera eitthvað mikið af okkur, eða stórt stríð að brjótast út. Þau lönd sem myndu á annað borð hertaka Ísland, geta það þó við höfum 30k hermenn. Auk þess er mjög ólíklegt að Ísland fari úr NATO eða verði sparkað þaðan. Þjófavarnarkerfið heima hjá mér svarar ekki heldur kostnaði,...