Þessi sönnun er ekki fullkomin, en samt fæst ekki betri sönnun (samkvæmt þér). Hvað ef að þetta er ofskynjun, draumur, þú ert í “The Matrix”, þú skynjar einhvern hlut nákvæmlega eins og kókflösku, etc. etc. Hlutir verða ekki sannaðir með jákvæðum niðurstöðum úr rannsóknum og athugunum, þeir verða einungis líklegri til að vera sannir. Tökum dæmi. Þyngdarafl. Þyngdarafl hefur ekki verið sannað. En í hvert sinn sem þú hoppar og ferð aftur að jörðinni, kastar upp epli og það lendir á jörðinni,...