Núna upp á síðkastið er ég búinn að heyra að Hollendingar og Bretar, semsagt allmenningurinn eru að berjast fyrir okkar hönd gegn yfirvöldunum sínum.

Það er komið stutt fræðslumyndband á youtube um hvað gerðist og hvernig staðan er í dag.
Og undirskrifta blað á netið fyrir alla til að kvitta undir og ég og nokkrir aðrir erum að reina að fá fólk bæði í gegnum netið og í kring um okkur til að taka þátt í að kvitta undir þetta og að kíkja á myndbandið og dreifa þessu til allra vina bæði á íslandi og sérstaklega fyrir utan ísland.

íslendingar virðast einhvernveginn bara fussa og sveija yfir þessu eins og þeim sé sama um að borga alla upphæðina af icesave. Í staðinn fyrir að gera smá vinnu til að fá alla í kringum sig til að deila nokkrum hlutum áfram svo við losnum úr drulluni.

Mér lýður eins og ég sé einn i þessu að senda þetta myndband og undirskriftirnar útum allt!
Er ég eini Íslendigurinn sem er ekki sama?!?!
Langar ykkur virkilega að borga ICESAVE?