Þú ert rosalega fljótur að assuma, líta geist yfir hluti, pæla ekki í mörgum hlutum og lita allt mjög contröstuðum svarthvítum litum. Mér finnst Kant vera óttalegur vitleysingur oft og jafnvel oftast, en það þýðir ekki að ég geti ekki slegið skjaldborg um frelsið. Mill var einn helsti málsvari nytjastefnunnar, en hann trúði samt einatt á frelsið. Ég veit ekki alveg hvar ég stend í frumskógi siðfræðilegra skoðanna (þar sem flestir sjá bara stóru trén 2, leikslokasiðfræði og lögmálssiðfræði),...