Já, akkúrat, húmorssnauð og leiðinleg kona. Þetta er líka nokkuð gott sölutrikk, karlar kaupa þetta af því að þetta er fyrir þá og konur útaf því að “ég get bara víst borðað þetta”. Svo kom líka eitt svona Yorkies dót sem að var “not for guys”, ef að ég man rétt, veit hinsvegar ekki hvort að það er til lengur.