Þessir unglingar okkar sem eiga víst að vera framtíðin og fara að stjórna landinu eftir einhvern tíma eru bara skrópandi í skólanum, sofandi í tímum vegna þess að þeir voru vakandi fram eftir allri nóttu í tölvuleikjum. Svo loksins þegar netfíklarnir okkar mæta í skólan læra þeir ekkert því þeir eru of uppteknir við að spjalla saman á msn eða blogga. Já, vá, svo eru allir sem hlusta á rokk í eiturlyfjum og það sama kemur fyrir þá. sumt fólk spilar MMORPG þótt það sé löngu orðið fullorðið ,...