Ég hef mikinn áhuga á að læra ýmislegt fleira en heimspeki, t.d. hugbúnaðarverkfræði, hagfræði og eðlisfræði. Ef að ég sé fram á að atvinnumöguleikar(skemmtilegt, krefjandi, sveigjanlegt starf, laun eru náttúrulega líka factor) séu mun betri úr t.d. hugbúnaðarverkfræði en hagfræði og heimspeki, þá liggur beint við að velja hugbúnaðarverkfræði, ef að munurinn á áhuganum er ekki mjög mikill. Bætt við 10. maí 2010 - 23:51 Þó að það sé hægt að skapa atvinnu við margt ef ekki flest, þá þýðir það...