Jimmy Iovine bossinn yfir interscope hefur sagt að Detox sé tilbúin og er yfirleitt að marka orð frá þeim manni, þannig möguleiki er á að þetta albúm sé loksins að líta dagsins ljós en þegar Dr.Dre er annars vegar veit maður aldrei.

Ég gerði allavega lista miðað við að sú plata sé að koma út á þessu ári ásamt 9 öðrum

1. Dr. Dre - Detox
2. Eminem - Recovery
3. 50 Cent - Black Magic
4. Lloyd Banks - Hunger For More 2
5. The Game - R.E.D
6. Kanye West - Good Ass Job
7. Nas & Damien Marley - Distant Relatives
8. T.I - King Uncaged
9. Lupe Fiasco - Lasers
10. B.o.B - The Adventures Of Bobby Ray


Hvernig er ykkar listi ?

Bætt við 18. apríl 2010 - 16:09
Ég er auðvitað að meina hvaða plötur þið eruð spenntust yfir ef eh er utangáttar ! Anticipation list