Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: The Contender

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég reyndar fíla þessa þætti ekkert svakalega en þetta er lang besta hugmynd sem notuð hefur verið í raunveruleikaþátt.

Re: The Contender

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Eru ekki Sextíu mínótur og Íslenski hesturinn á sömu stöð eða?

Re: DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Blaðið DV er bara alger steypa, þeir sem skrifa greinarnar ljúga og bulla til að fá þetta grófara en það er. Í handrukkara fréttinni frá Akureyri þá voru þeir að rugla saman nöfnum og settu t.d. vitlaust nafn undir hjá einum af þessum handrukkurum. Sá gaur var örugglega ekkert sáttur með að vera bendlaður fyrir eitthvað sem hann gerði ekki. Viðtalið við rukkarana var líka mest megnis steypa. Það ætti að banna þetta blað.

Re: Hvers vegna clasísk tónlist sökkar.

í Músík almennt fyrir 19 árum
Þessi gaur er er svo að reyna að pirra fólk, það getur bara ekki verið að það sé til svona vængefið fólk á Íslandi. Ef hann er svona mikið rokk fan af hverju er þá hip hop og raftónlist í áhugamálunum hans á huga??

Re: Lokaferðir 10 bekkinga

í Tilveran fyrir 19 árum
Ættuð bara að sleppa skólaferðalaginu og byrja að vinna, annað er aumingjaskapur.

Re: Hvað heitir lagið

í Músík almennt fyrir 19 árum
sumt fólk er bara vængefið bugraðu

Re: Plymouth hemi cuda 1970

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Lenni, bíllinn í joe dirt er alveg eins nema framan á boddíinu og ruslið aftan á.

Re: Plymouth hemi cuda 1970

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
úff lenni þú ert svo ástfangin af þessari vél

Re: Nýja Dylan bókin!

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvað er málið eiginlega? stóð ekki Nylon á forsíðunni:S eða sjá allir þetta bara sem Nylon? ég hélt að þetta væri nylon líka

Re: Eru vetrardekk nauðsynleg?

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
það er miklu betra að fá sér loftbóludekk, þau eru miklu betri en nagladekkin, veit það því ég vinn á hjólbarðaverkstæði

Re: MetallicA

í Rokk fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hvernig væri að banna allar Metallica greinar, komnar allt of margar!

Re: Hip Hop er að Deyja út???

í Hip hop fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Guð minn almáttugur. Eftir að hafa lesið þessa grein og öll svörin við henni þá er ég á því að þessi greinarhöfundur sé þroskaheftur. Hann veit bara ekkert, að spurja hvort að hip hopið sé að deyja er bara heimska, ráðlegg honum bara að fara að snúa sér að rokkinu.

Re: Þetta verða feitustu tónleikar sumarssins, án vafa

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“en það er meirihlutinn af öllum sem fíla hann.” Það er ekki næstum því meirihlutinn sem fíla hann, ertu asni eða? hann er dýrkaður af könum þér og svipuðum gaurum. Svo eru alveg 5,99 milljarðar ábyggilega sem hata hann eða vita ekki af honum.

Re: Allur textinn...

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ok “vondurrr” það er bara flott að hann sé að semja texta og allt það, hann er alveg efnilegur líka, en mér finnst fáránlegt að vera með gangsta rap rímur efa maður er bara 14 eða 15 ára unglingspiltur. Mér finnst ekki líklegt að hann viti hvernig það er að vera gangster þó ég viti það ekkert neitt meira en hann. Allavega semdu gúd stöff frá þér sjálfum ekki taka eitthvað 50 Cent bull. píz

Re: Ólöglegt Tóbak ?

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þar sem ég hef prófað munntóbak allverulega þá verð ég að segja þér að ég er alveg sammála þér. Íslenska tóbakið eyðileggur kjaftinn á manni og er miklu verra en útlenska að öllu nema áhrifunum. Þetta útlenska er frekar dauft og lítil áhrif af því en samt þá myndi ég frekar kjósa minni áhrif fyrir heilbrigðari kjaft. Leifum sölu útlenskt tóbaks.

Re: Allur textinn...

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“Þeir einu sem fíla þig eru örugglega hópur hirðfífla/ Ég skal drepa þig, þú færð þá kannski að ríða-í-víti/” hahaaha gangsta rapp hjá smákrakka. Er Pungurinn á þér kominn niður eða?

Re: Spikfeitt lag á Hiphop.is !!

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þetta er einfaldlega bara leiðinlegt lag og ég skil ekki hvað fólk sér við þetta lag. Alveg hörmulegt bít líka sem eyðileggur þetta.

Re: 15 bestu producer-arnir á Íslandi í dag

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er einfaldlega bara það að Sadjei er bestur og hinir eru bara ágætir miðað við hann.

Re: Klámstjörnur eða tónlistastjörnur?

í Músík almennt fyrir 20 árum
“Hvers vegna fá enginn íslensk óþekkt bönd að spreyta sig á PoppTíví?” Það er kannski vegna þess að ekki mikið af óþekktum íslenskum böndum er búið að gera myndband og svo hafa þær ekkert allar efni á því.

Re: reykingar..

í Rómantík fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hættu með henni þó þú elskir hana efa þér finnst reykingar ógeðslega

Re: KA Bikarmeistarar 2004!!!!!!!

í Handbolti fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér finnst nú ekki að Johnson hafi verið að drulla yfir neinn og svo er allveg nóg að hafa eitt upphrópunarmerki. Það er rétt hjá honum að caps þarna er fáránlegt og svo er ekkert merkilegt að þekkja alla í KA liðinu. Ég þekki marga af þeim, myndi þekkja fleiri efa ég hefði ekki hætt í boltanum.

Re: Hvað á að gera við nördana?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“Og af hvejru er alltaflagt mestan pening í að hjálpa þeim sem eiga erfitt t.d. með stærðfræðina” það væri fyndið efa það væri ekkert hjálpað þeim sem eiga erfitt með þetta og einbeita sér frekar að nördunum/proffunum svo að örugglega meira en helmingur af skólanum nær ekki samrændu og þurfa að gjalda fyrir það vegna þess að þeim var ekki hjálpað nóg miðað við þeirra hæfileika til að læra, sem eru kannski ekki miklir.

Re: uppáhalds 10 diskar þínir!

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
1. Dimmu Borgir - Death Cult Armageddon 2. Finntroll - Jaktens Tid 3. Dimmu Borgir - Puritanical Euphoric Misanthropia 4. Slayer - Seasons In The Abyss 5. Cradle of Filth - Midian 6. Rage Against The Machine - Rage Against The Machine 7. My Dying Bride - Like Gods of the Sun 8. Judas Priest - British Steel 9. Behemoth - Thelma VI 10. Amon Amarth - The Crushe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok