Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fugl
fugl Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
362 stig
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“

Re: Suzuki

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
held að það sé því að þetta sé allt breytilegt með styllingum…þetta er náttúrulega bara algjört maniac tæki, held að hann sé undir tonni svo að þetta er allveg fáránlega öflugt tæki og ef að að er horft á afl/þyngd þá verður hann í algjörum sérflokki….

Re: Broskallar.

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
geturðu lýst því fyrir mér hvað eru pirrur?

Re: Ykkar viðgerðaraðstaða

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
eins og hrunin sjálfskipting kl ca. hálf fjögur um nótt…gat reyndar keyrt heim :P

Re: Ykkar viðgerðaraðstaða

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það er reyndar rétt…held samt að ef að það væri minnsti möguleiki á því að sleppa við að gera þetta í rigningu eða hrýðarbil, þá myndi ég skjóta á þann möguleika…eins og ég held að allir myndu gera…

Re: Lamborghini Murcielago LP 640

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
guð, þetta er forljótt…

Re: Ykkar viðgerðaraðstaða

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það er allt hægt, en ég myndi bara ekki leggja í það…mögulega í góðu veðri, en ekki í rigningu og hvað þá hagli og frosti…

Re: Hraða-akstur!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
en svona til að skýra út fyrir þér hvað þeir voru að djóka með var að 200 væri ekki hægt heldur hratt…

Re: kissfm

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hlusta bara mest á X-ið og XFM, spila að mínu mati bestu tónlistina í dag, mikið af íslenskum böndum í gangi og íslensk tónlist er allveg geðveik í dag, við erum með Jeff Who, Ampop, Dikta og lengi mætti telja…

Re: Ykkar viðgerðaraðstaða

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ekki myndi ég nú fara í sjálfbíttaraskipti úti í rigningu…

Re: en, enn

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
enn á við þegar átt er við tíma, yfirleitt geturðu sett “ennþá” inn í staðin, nema í mjög spes tilvikum, eins og “enn og aftur”

Re: aka á staur

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
var það þegar þú rústaðir súbbanum?

Re: Ernesto "Che" Guevara

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
árinni kennir illur ræðari…reyndar fynst mér viðskiptabannið algjör vitleysa þar sem að engin ógn stafar af kúpu í dag, en kommúnismasjórn á að geta virkað, og kommúnismi er gengur ekki út á einræði, heldur þannig að allir eigi að ráða og allir jafnir…

Re: Ernesto "Che" Guevara

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þetta er bara staðreynd…ástandið á kúpu er nú ekkert svakalega gott eins og það er í dag og þó að BNA eigi einhverja sök á því með viðskiptabanninu sínu, þá held ég bara að fidel sé of lélegur stjórnandi til að stýra þarna…

Re: Ernesto "Che" Guevara

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hann var ekkert annað en hryðjuverkamaður og morðingi…

Re: Usa Police

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
veit ekki með þetta, en félagi minn var úti í flórída fyrir nokkrum árum og hann varð vitni að smá bílslysi og þá sá hann það að það er ekki ýkt í bíómyndum þegar koma svona tæplega hundrað löggubílar að sama slysinu og fara að þvælast fyrir hvor öðrum :P

Re: Ykkar viðgerðaraðstaða

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
afi minn er í því að gera upp Willys' fyrir Orkuna og þar sem að hann er að því er mikið og gott gólfpláss og er allveg æðisgengið að getað komist þar inn…reyndar er það illa gengið um þarna að maður fynnur sjaldan verkfærin sem maður þarf, nema að afi komi með topplyklasettið sitt, þá er þetta í lagi…

Re: Hvaða fífl.....

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hann heitir Björgvin Þórisson og er enskukennari við MK, hann hefur ekkert svakalegt vit á bílum, en þýðir öll nöfn samkvæmt handriti af þáttunum, kenndu þeim um sem að gera handritið (það er gert eftirá í þessum þáttum) því að þeir eru bara að gera vitleysur.

Re: Hæ allir að svara þessum korki!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hverjir voru að spila?

Re: Arabísk kona að tala um Islam

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég er stúdent í dönsku og skil ekki orð af því sem að dani segir, en þjóðverjar tala svo skýrt að eftir einn áfanga í þýsku get ég skilið meira en eftir fjögur ár í dönsku…

Re: LCD eða Plasma.

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Plasma virkar á hálfgerðum bruna gastegunda í sjónvarpinu (þær brenna þó ekki í burtu held ég allveg örugglega) og vill stundum brennast fast í það sumir hlutir, svona sem dæmi ef að maður er alltaf með á stöð 2 þá getur merkið uppi í hægra horninu brunnið fast í skjáinn og tekið svolítinn tíma að hverfa. LCD er náttúrulega með hið skemmtilega plast sem að er svo gaman að þrífa (eins og allir fartölvueigendur ættu að kannast við). munur á gæðum hef ég ekki hundsvit á, en ég veit það bara að...

Re: Buggýinn minn

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
lýttu bak við sætin ;) þetta er líklegast annaðhvort 1200 eða 1303 mótor í honum (einu mótorarnir sem að bjalla kom með) ekkert svakalega öflugur mótor, en samt ábyggilega fínn í þetta, enda efast ég um að þetta sé þungt…

Re: Sprengju Harris

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Málið var að RAF var bara að verða búinn með flugvélarnar, framleiðslan var ekki nærri því eins hröð og hún þurfti að vera og þurfti því ekki nema tvo meðaldaga af árásum þjóðverja á hann til að taka niður flugherinn… hinsvegar er annað að það hefði vafalaust skilað þeim litlu, þar sem að bretar voru mun fremri við sjóhernaðinn og áttu meira en nóg af skipum og í WWII voru menn ekkert farnir að fljúga með skriðdreka eða neitt svoleiðis…

Re: Sign

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það er yfirleitt sagt eins og það er skrifað, gæti svo sem verið að þeir hafi hugsa um “sæn” en ég hef alltaf bara heyrt sign

Re: someone

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
endrofín…mynnir að það sé verkjalifið sem að líkaminn býr til þegar hann slasast alvarlega…

Re: jepp

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þessi mynd er bara tekin nokkrum metrum frá bílnum, ljósmyndarinn er á hnjánum eða jafnvel aðeins neðar og beinir vélinni upp og svo sýnist mér þetta vera Dick Cepeck munstur sem að ég stór efast um að yrði sett á dótabíl. og já, þessar felgur eru svona 16-17" svo sér maður allar fjaðrir, allan stýrisganginn og allt, svo að ég er 99% viss um að þetta sé allvöru bíll…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok