ég held bara að málið sé að þú vitir það að þú ert ekki góður suðumaður og það er mjög gott að þú viðurkennir það (eða virðist allavegana vera að því) en ég held að ef að menn séu vissir um að þeir kunni að sjóða þá sé bara flott hjá þeim að sjóða þetta sjálfir og einni líka ef að menn vita að þeir eru ekki með þetta á hreynu og fá þá hjálp, það er allveg jafn gott…
hehe…það er kannski rétt…en málið er að ég held að þessi mótor sé allveg drullu skemmtilegur orginal og ekki það þungur :P svo fengi ég mér ALLDREI big block nema í einhvern stóran bíl, vil frekar fá mér 350 small block með feiki nógu afli og MUUUUN léttari…
ef að ég man rétt þá er hann allur límdur saman, svo að það er ekki eitt hnoð í honum, sem á að létta hann um einhverja tugi kílóa og er einn af léttari bílum í sínum flokki…en að því gleymdu, þá er hann forljótur…
held nefnilega ekki, og þó, jú kannski óbreyttum nýjum jeppum, með vegafjöðrun (*hóst*klafadraslógeðið*hóst*) en gamlir óbreyttir jálkar held ég að fari meira, sbr. gömlum Willys' CJ2A og gamli góði Land Roverinn :D
þetta var staða innan hersins, ljósmyndararnir og vídjó tökumennirnir voru fyrstir á land á D-day meira að segja, svo voru þeir oft svo “heimskir” að standa upp úr skjóli til þess eins að taka myndir…
reyndar var það þannig að það var allveg böns af myndum og vídjóum tekin upp og svo var nýtt kerfi hjá þeim að láta einhvern mann hafa þetta sem átti að drýfa þetta til baka í skip. svo þegar hann var að klifra um borð (var svona net held ég svipað og í battle field) þá MISSTI hann pokann með öllum filmunum og það sást ekki meira af þeim…þetta er allavegana samkvæmt heimildarþætti sem að ég sá um ljósmyndun og filmun í seinni heimstyrjöldinni…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..