no offence en ég hef alldrei treyst neinu sem að maður fær frítt…fólk er ekki að leggja á sig að gera svona hluti án þess að fá eitthvað fyrir það, myndir þú fara að mála hús án þess að fá borgað fyrir það, að forrita vírusvörn og halda henni við er full vinna og menn taka pening fyrir fulla vinnu, frí vírusvörn er bara ávísun á léleg vinnubrögð og það er eitthvað sem að maður vill ekki…