veit ekki með stærri diesel vélarnar, en gamla litla 2,5 skilar víst allveg slatta miðað við stærð og er svo sterk að þú getur allveg hent á hann turbínu og cooler án þess að hún sé að fara á næstunni…en eins og ég segi, þessa nýrri diesel mótora veit ég lítið um…en ef að það er minnsta smuga um að fá sér bensín þá er 4.0 mótorinn allgjör draumur og ef þú færð þér Cherokee (ekki grand) með 4.0 vélinni þá ertu líka með ssk. sem dugir jafnvel lengur en vélin, sem er þekkt fyrir að endast hálfa...