Maður skilur ekki þetta peningaplokk af bönkunum. Sýna miljarðahagnað ár eftir ár, og samt er verið að taka af manni. T.d Rafrænt yfirlit í netbanka 45 kr. Debetkortafærsla 13 kr Milli óskyldra aðila, í aðra banka eða sparisjóða, greiðsla á gíró og greiðsluseðlum 100 kr. og eins hvernig tölvu og símatæknin er orðin þá sá ég þetta. Senda tilkynningu með tölvupósti 40 kr. Senda tilkynningu með SMS 50 kr. Og svona mætti lengi telja. Og svo er annað VIð höfum ekkert skrifað undir að þeir megi...