Hafðu stjórn á forritunum í símanum með TaskMan Er S60 síminn þinn hægvirkari en venjulega, þá gæti skýringi verið sú að það er of mörg forrit opin í einu.

En TaskMan hjálpar þér að loka þeim forritum sem þú notar ekki, og síminn þinn verður hraðvirkari.
TaskMan er eitt af þeim vinsælustu forritum fyrir Seris60 stýrikerfið. Og núna er komin nú útgáfa sem virkar á 3 útg. af stýrikerfinu t.d fyrir síma s.s Nokia N80 og Nokia N91

Forritið getur sýnt hve mikið minni þá átt eftir. En það getur síminn þinn líka. En það góða við TaskMan er að hve mikið af minninu fer í skrár sem eru opnar og hvaða forrit eru í símanum þínum.

Þegar þú notar forritð muntu skynja að síminn þinn er hraðvirkari, þegar þú getur hagkvæmlega lokað þeim forritum sem þú notar ekki.

Þú getur sótt ókeypis prufuútgáfu hér -
Ég er viss að TaskMan er forrit sem þú getur ekki lifað án.