Mér þykir svolldið vænt um íslenska kynstofnin sem maður þekkir hvar sem er sem maður hittir eithvern í útlöndum að mér finnst allavega að við eigum ekki að fara að hleipa inn endalaust af fólki, bara rjómann af rjómanum. Þetta er samt svo leiðinlegt eithvað en bara hjartað mitt vill ekki útlendinga í mitt land. Ég hef reynt að vera geðveikt fjölþjóðlegur og skoðað allar hliðar á þessu máli og lesið mig til um þetta en bara… Það er eithvað inní mér sem er rasisti og vil að hið tæra íslenska...