Það sem mér finnst að vörubílsjtórarnir hafi átt að gera er bara að setja litaða olíu á bílana sína og standa saman í því allir. Annars er ekkert geðveikt erfitt framundan, það er bara ekki eins gott og það var og samkvæmt sameinuðu þjóðunum var best að búa á Íslandi í fyrra. Hvað með það þótt það verði aðeins verra, það verður bara betra. En hvar færðu þessa tölu að maturinn sé 64% dýrari hér en í öðrum Evrópulöndum?