jú jú, ég er strákur og ég er alltaf að hugsa um mína fyrrverandi. Er samt alveg komin yfir hana bara svona hugsa um liðna tíma sem voru skemmtilegir og svona. :) Eða tjah, samt þegar ég pæli í því þá er ég kannski ekki alveg komin yfir hana, hef hitt eithverjar stelpur eftir þetta en bara ekkert langað með þær að hafa…