Einhvernveginn eru sumir í ættinni minni farnir að vera voðalega spennt yfir því að ég sé að verða 18 ára.
BARA VEGNA ÞESS að þá fæ ég að kjósa!
(ég er bara nánast ekkert inn í pólitík og veit nánast ekkert um svona mál og sagði það við þau.)

Þá var sagt að ef ég kysi ekki þá væri ég sammála eins og hlutirnir eru..

Og þá reyndi ég að segja að til dæmis eg myndi kjósa bara eitthvað út í loftið (sem eg væri nánast að gera því eg veit svo lítið.. og það þíðir ekkert að fyrir mig að kjósa eftir einhverjum í minni ætt því það eru allir með sitthvorar skoðanir

Og þá sagði ég eitthvað að ef ég myndi kjósa út í loftið nánast (ekkert bókstaflega samt) en mér finnst eg vita alltof lítið um þessi mál til að vera að kjósa.

Að segjum að það væri eitthvað alveg “hræðilegur” flokkur eða whot ever, og akkuratt mitt eina atkvæði myndi láta þennan flokk vinna… :o

æji eg er bara pirruð yfir þessum einstaklingum sem að hneyksla sig á því að eg er ekkert að velta fyrir mér hvað ég ætli að kjósa..

MEINA VÁ.. þetta er ekki svona rosalega big deal! eða eg held ekki..

böggandi fólk, og það er nú enþá alveg 5 mánuðir í að eg verð 18 ára.. Fólk aðeins að ganga fram af sé