Ég hef nú séð svona um 1 árs krakka í gallabuxum O_o. Skil ekki hvernig það kemur málinu við, en mér finnst krakkar í dag vera algjörir englar miðað við hérna back in the days ‘90-’93, þá unglingarnir á þeim tíma. Allir rífandi kjaft og hrækjandi á lögguna og allskonar vesen sem var miklu verra en núna. Bara hefðuð átt að vera þarna, bad ass rebels út um allt.