Ég var að hugsa… Fer það í taugarnar á ykkur þegar fólk sem þið þekkið er alltaf að tuða útaf því að manneskjan sem ætlaði að redda þeim áfengi gat það einfaldlega ekki, Og tuðar svo um það í marga daga á eftir og er alltaf að segja við ykkur hvað þeim langi á djammið og vilji vera BLINDfull, og þið eruð að drepast við að heyra alltaf sama tuðið aftur og aftur…

Þetta er farið að fara í taugarnar á mér og það liggur við að ég segi þessari manneskju sem ég þekki að halda kjafti…!
Súkkulaðihjartað <3