Ok, þar sem ég er ekki alvitur, en samt næstum, þá verð ég að spyrja, og finnst það í raun sanngjarnt, ykkur samnotendur mína, hvort ykkur finnist Avenge Sevenfold eiga heima hér? Fólk er alltaf að senda inn myndir af þeim öðru hverju og samviska mín segir að ég eigi að hafna þeim, finnst þeir einfaldlega of mikið vælu emo crap til að mega vera hleypt hér inn.

Hvað finnst ykkur, atkvæðagreiðsla einn tveir og bingó!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _