Heh, ég lenti líka í þessu einu sinni þegar ég fór þangað með litla bróðir mínu, endaði samt þannig að ég borgaði fyrir eina pizzu og fékk 2 pizzur, 2 ísbardæmi, 2 gos og svo til að toppa allt fékk ég meira til baka en ég átti að fá þannig að ég var nokkuð sáttur bara, kom út með meira en ég átti að fá og eina auka pizzu.