Veit að þetta er nú reyndar ekki tímabær umræða en engu að síður hef ég nú samt verið að spá í þessu að undanförnu og er með nokkrar hugmyndir og þess vegna vil ég velta þessu upp.

Hvernig væri að Dorrit myndi feta í fótspor Frú Clinton og bjóða sig fram hér á Íslandi?

Eða e.t.v. að Bryndís Schram myndi halda áfram að vera móðir Íslands, fyrst í Stundinni okkar og næst sem forseti Íslands?

Eruð þið með einhverjar aðrar hugmyndir um forsetaefni?
….allir geta eitthvað…enginn getur allt