Próf í framhaldsskóla finnst mér vera miklu erfiðari og ég læri miklu meira fyrir þau… En þúst það var alltaf eithver svaka umræða um þetta og öllum fannst eithvað geðveikt ömurlegt að hafa þau og eithvað… En meina ef þau eru ekki hvað þá? Og hvað var líka málið með samræmd próf í menntaskólum, hvað var svona slæmt við þau?