Legend ! Fritz Walter eitt mesta Legend þjóðverja. Spilaði fyrir Kaiserslautern allan sinn ferill. Bayern reyndi margoft að fá hann en hann svaraði alltaf eins. “ Ég fer ekki frá Kaiserslautern ”.
Verður minnst í Kaiserslautern og Þýskalandi fyrir að vera fyrsti fyrirliði Þjóðverja sem varð heimsmeistari 1954. Einnig valinn af UEFA sem Golden player fyrir Þýskaland.
Hann lést árið 2002, og náði þar með ekki draumi sýnum, Sem var að sjá leik á heimsmeistaramóti á heimavelli Kaiserslautern sem var skýrður í höfuðið á honum. Fritz Walter Stadion.

Eins og stúkan segir, Eitt Land, Eitt Legend, Eitt Lið.