Þegar einhver deyr, þá gefur maður oftast aðstandendum eitthvað ( það er að segja ef maður þekkir þá) og í mínu tilfelli langar mig að gefa kort og hvíta rós til að sýna samúð mína.
En málið er, hvað skrifar maður í svona kort ?