Eyðsla Chelsea síðan Abramovich Ég tók niður upplýsingar um kaup og sölur Chelsea á leikmönum til að sýna fram á hvað þetta er mikill penigur. Þetta er allt byggt á traustverðugum heimildum.
Fyrst koma allir leikmenn sem voru þar áður en hann kom og líka allir leikmenn sem voru keyptir (eða komu frítt í liðið) síðar.

Chelsea liðið 02/03 (áður en Abramovich kom)
Markmenn:
Carlo Cudicini
Ed de Goey
Rhys Evans
Lenny Pidgeley

Varnarmenn:
Celestine Babayaro
Winston Bogarde
Marcel Desailly
Valerio Di Cesare
Albert Ferrer
William Gallas
Robert Huth
Joe Keenan
Joel Kitamirike
Graeme Le Saux
Mario Melchiot
John Terry

Miðjumenn:
Gabriele Ambrosetti
Enrique De Lucas
Jesper Grønkjær
Jody Morris
Emmanuel Petit
Mario Stanic
Boudewijn Zenden

Sóknarmenn:
Carlton Cole
Eiður Smári Gudjohnsen
Jimmy Floyd Hasselbaink
Leon Knight
Felipe Oliveira
Rob Wolleaston
Gianfranco Zola





Kaup 03/04 og verð
Markmenn:
Marco Ambrosio £0
Jürgen Macho £0
Neil Sullivan £0

Varnarmenn:
Wayne Bridge £7m (og Le Saux)
Glen Johnson £6m

Miðjumenn:
Joe Cole £6.5m
Damien Duff £17m
Geremi £7m
Makelele £16.5m
Alexis Nicolas £0
Scott Parker £10m
Juan Sebastian Veron £15m

Sóknarmenn:
Hernan Crespo £16.75m
Adrian Mutu £16.75m

Samtals: £118.5m 14 leikmenn

Kaup 04/05
Markmenn:
Petr Cech £7m
Yves Ma Kalambay £0

Varnarmenn:
Anthony Grant £0
Nuno Morais £0
Paulo Ferreira £13m
Ricardo Carvalho £19.75m
Steven Watt £0

Miðjumenn:
Jiri Jarosik £3.5m
Arjen Robben £12m
Alexey Smertin £3.5m
Tiago £8m

Sóknarmenn:
Didier Drogba £24m
Mikeal Forssell £0
Mateja Kezman £5.5m


Samtals: £96.25m 14 leimenn

Kaup 05/06
Varnarmenn:
Asier Del Horno £8.25m

Miðjumenn:
Lassana Diarra £3m
Mickaël Essien £26m
Shaun Wright-Phillips £21m
Samtals: £58.25m 4 leikmenn

Kaup 06/07
Markmenn:
Henrique Hilario £0

Varnarmenn:
Khalid Boulahrouz £9m
Ashley Cole (fyrir Gallas)

Miðjumenn:
Mikael Ballack £0
Jon Obi Mikel £4m

Sóknarmenn:
Salomon Kalou (verð ekki gefið upp)
Andriy Shevchenko £32m



Erfitt að segja til um samtals verð hér en ég hef ákveðið að meta Cole á £10m og Kalou á £5m. Samkvætt því:

Samtals: £60m 7 leikmenn


Kaup 07/08
Varnarmenn:
Alex £0
Tal Ben-Haim £0
Juliano Belletti £3.4m
Branislav Ivanovic £9m

Miðjumenn:
Steve Sidwell £0
Flaurent Malouda £13.75m

Sóknarmenn:
Claudio Pizarro £0
Nicolas Anelka £15m

Samtals: £41.15m 8 leikmenn


Næst fer ég yfir sölur (samningslos líka).


Fóru 03/04 og verð
Markmenn:
Ed de Goey £0
Rhys Evans £0

Varnarmenn:
Valerio Di Cesare £0
Albert Ferrer £0
Greame Le Saux (hluti af fé fyrir Bridge)
Mario Melchiot £0

Miðjumenn:
Gabriele Ambrosetti £0
Enrique De Lucas £0
Jody Morris £0

Sóknarmenn:
Leon Knight £0
Rob Wolleaston £0
Gianfranco Zola £0

(Met Le Saux á 1m)
Samtals: £1m 12 leikmenn


Fóru 04/05
Markmenn:
Marco Ambrosio £0
Jürgen Macho £0
Neil Sullivan £0

Varnarmenn:
Celestine Babayaro £1m
Marcel Desailly £0
Joel Kitamirike £0

Miðjumenn:
Jesper Grønkjær £2.3m
Emmanuel Petit £0
Mario Stanic £0
Boudewijn Zenden £0
Alexis Nicolas £0

Sóknarmenn:
Jimmy Floyd Hasselbaink £0
Adrian Mutu £0

Samtals: 3.3m 13 leikmenn


Fóru 05/06
Varnarmenn:
William Gallas (fyrir Cole)
Steven Watt £0
Winston Bogarde £0

Miðjumenn:
Scott Parker £6.5m
Tiago £0

Sóknarmenn:
Eiður Smári Gudjohnsen £8.25m
Felipe Oliveira £0
Mikael Forssell £3m
Mateja Kezman £5.25m

(Nota aftur 10m fyrir Gallas)
Samtals: £33m 9 leikmenn


Fóru 06/07
Varnarmenn:
Robert Huth £6m
Joe Keenan £0
Asier Del Horno £4.6m

Miðjumenn:
Juan Sebastian Veron £0
Jiri Jarosik £1m
Alexey Smertin £3m
Damien Duff £5m

Sóknarmenn:
Carlton Cole £2m

Samtals: £21.6m 8 leikmenn






Fóru 07/08
Markmenn:
Yves Ma Kalambay £0

Varnarmenn:
Glen Johnson £0
Nuno Morais £0

Miðjumenn:
Geremi £0
Lassana Diarra £2m
Arjen Robben £25m

Samtals: £27m 6 leikmenn


Núna koma nokkrar staðteyndir um þessar tölur.

Samtals kauppeningur: £374.15m
Samtals sölupeningur: £85.9m
Samkvæmt þessum útreikningum hafa Chelsea tapað £288.25 milljónum á leikmannaviðskiptum. En þetta eru enganvegin fullkomnar eða staðfestar tölur.
Þeir hafa keypt samtals 48 leikmenn (£7.8m hver leikmaður að meðaltali). Og selt 49 (£1.75m hver leikmaður að meðaltali)

Meðað við það hvernig pundið stendur í dag (4.maí 2008) er eitt pund 151 kr. Þannig að þessar tölur líta svonma út í krónum:
Kauppeningur: 56496.65 milljónir króna. Sirka 56.5 milljarðir króna
Sölupeningur: 12970.9 milljónir króna. Sirka 13 milljarðir króna
Mismunur: 43525.75 milljónir króna. Sirka 43.5 milljarðir króna
Sem dæmi um það hvað þetta er mikið hefði hann getað keypt 483 Rolls Royce Phantom Coupe í B&L í staðinn eða 44054403kg. Af lambalærum í Nóatúni.

Hérna er listi yfir leikmenn sem voru keyptir og seldir á á árunum sem Abramovich keypti liðið (mínus þeir sem komu á sama verði og þeir fóru). Við hliðina stendur svo hversu mikið þeir græddu eða töpuðu á viðskiptunum:
Glen Johnson £-6m Arjen Robben £+13m
Damien Duff £-12m Alexey Smertin £-0.5m
Geremi £-7m Tiago £-8m
Scott Parker £-3.5m Asier Del Horno £-3.65m
Juan Sebastian Veron £-15m Mikael Forssell £+3m
Adrian Mutu £-16.75m Mateja Kezman £-0.25m
Jiri Jarosik £-2.5m Lassana Diarra £-1m

Samtals: £-60.15m

Endilega bendið mér á það ef þið finnið einhverjar villur eða munið eftir einhverjum leikmönnum sem vantar. Þetta var ekki gert sem eitthvað skot á Chelsea, þetta er eitthvað sem ég hef verið forvitinn um og ákvað að deila með ykkur.
takk fyri