Heh, ég var einmitt að heyra í útvarpinu í gær eða eithvað að Arne Aarhus hafi lent í næstum því svona aðstæðum. En hann var í strætó í miðborg Ósló og ökumaðurinn misti meðvitund og steig bensíngjöfina í botn. En þá steig okkar maður fram og reif bílstjórann í burtu og bjargaði málunum. Þannig að það býr svo sannarlega Keanu Reeves í honum Arne.