Þegar að fólk talar um rómantík þá er það fysta sem það hugsar um “ást”, þetta er algeingur misskilningur.

Rómantík nær yfir svo miklu meira heldur en ást, t.d Nátturufegurð, þjóðernishyggju og þjóðarstolt.

Þanning að ef ég myndi semja ljóð um hvað eithvað sé fallegt, t.d tré eða fjall þá er ég að semja rómantíst ljóð án þess að vera fjalla um aðra manneskju :D

Vildi bara deila þessu með ykku
Í alvöru ? ég meina !