Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

evilarnar
evilarnar Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
124 stig

Re: HJÁLP! data differs from server?

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég lenti í þessu fyrst, og komst að því að mods.dll skráin mín var eitthvað í fokki, ég replaceaði hana og þá virkaði allt! :) fyrir utan það að þú verður að vera með punkbuster enabled til að spila á öllum íslensku serverunum, veit ekki hvort hann kannski gefur þessa villu líka?<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Bölvaður Anti tank hjá US

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
mér finnst allt í lagi að hann sé með law og m60, en það ætti pottþétt að gera m60 óstöðugri og meira dreifða svona a la DoD, þ.e. hún er óhittnasta og með recoil helvíti í heimi nema maður liggi með hana. Þá held ég að þetta væri orðið sæmilega sanngjarnt aftur, fáránlegt að maður sé að hlaupa með m60 og sé að hitta skotmörk í kannski 150 metra fjarlægð.. það bara stemmir engan vegin!!<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Specs fyrir leikinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
nei, leikurinn mun líklegast ekki virka hjá þér, og nei, það voru ekki gefin út nein demo fyrir leikinn<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: BF Vietnam fæst í Start tölvuverslun

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
CRAP!!!!!!!!! Mig langar í hann, geturðu ekki gert undanþágu? :)<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: [I'm]Report - Sagan

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
snilld!

Re: Nýr Simnet þjónn til prufu - 194.105.226.135:14567

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
GJ snúður!!!! Þetta er algjört brill!!!!<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Svar við Omaha strattinu og annarri spilun(!)

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
neinei, ég sagði aldrei að fólk sem er klanlaust séu sjálfkrafa núbbar<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Svar við Omaha strattinu og annarri spilun(!)

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
fínt þetta krushman, en ég er ansi hræddur um að þetta sé svona í alvörunni: allied: Núbb tekur skip Núbb strandar skipi þar sem hvorugar fallbyssurnar ná góðu skotmarki á ströndina Núbbar spawna á strönd sem snipers og láta defguns bomba sig í klessu axis: Allir spawna á neðra flaggi og rusha ströndina nokkrum mínútum seinna fatta tveir klan-meðlimir að defguns eru lausar og skipið er strand klan-limir taka defguns og sökkva skipinu restin rúllar með tanks á ströndina og grensuspammar allt...

Re: BF Símaskráin?

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér þykir leiðinlegt að tilkynna að FatJoe hefur verið tekinn af lífi fyrir að veita óvinum 89th viðkvæmar upplýsingar. Hann hvílir í sömu gröf og maðurinn sem ætlaði að taka saman BF símaskránna. 89th Lengi lifi!<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Merkur áfangi eða ....?

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
til hamingju með þetta CP, þið megið samt fara að passa ykkur, þar sem 89th er núna komið á full í CP :D<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Viking V Totenkopf

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
láttekki svona, auðvitað tapar maður einum og einum leik, bara stratta þetta betur næst, æfa sig meira sem liðsheild :)<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Þessar (beep] Flugvélar

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
gaur, línubil! og sálfræðingur kannski líka<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Saga til næsta bæjar.

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahha hahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahha hahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahha hahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahha hahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahha *andköf* hahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahha...

Re: OMG Invalid CD key

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
kannski hefur einhver bjálfi úti í heimi stolið cd keyinum þínum… en kannski er bara eitthvað software rugl í gangi sem ég kann ekki að svara<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Simnet

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
[CP]Flamebait? USSS svona segir maður ekki!! Linux er rock stable… hins vegar er Linux Clientinn fyrir BF “ótrúlegt en satt” ekki beint forrit, heldur script… af hverju það er svoleiðis er waaaaay beyond me, en þannig er það nú bara, og það er víst drazl :)<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: cool battlefield

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
nr1.“R” af matseðli hjá eldsmiðjunni nr2.pepperóní og piparostur á pizzahöllinni nr3.kynlíf með anykey og volrath<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: WTF, simnet er horfið úr ALL-SEEING EYE

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
af hverju? svo að liðin geti haldið áfram að vera fáránlega ósanngjörn og enginn skipti? þá er nú betra að hafa autobalance á. gerum díl, við tökum autobalance af strax og samfélagið fer að hafa sanngjörn lið :D<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: WTF, simnet er horfið úr ALL-SEEING EYE

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nota samt bara 89th serverinn? betri vélbúnaður?<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: WTF, simnet er horfið úr ALL-SEEING EYE

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
sjá svar fyrir neðan… en í stuttu máli, það gleymdist að uppfæra mapplistann eftir skrimm, það verður lagað hið snarasta :)<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Er Simnet niðri?

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já, það gleymdist að uppfæra mapplistann eftir síðasta skrimm :) við kippum því snarlega í lag, og 89th serverinn verður bara notaður á fullu meðan skjálfta menn skíta út okkar ástkæra símnet þjón með kánter stræk<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Nýtt clan [3D]

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
jæja… gl og hf félagar, alltaf gaman að sjá ný andlit, eða: I have places to see, peolpe to do… og svo framvegis….<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: JAMMA = R.I.P.

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
gg boys.. leitt að sjá þetta klan hverfa<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Fu**in teamkilling h**ur

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
tek það fram áður en einhver ákveður að misskilja þetta fyrra svar mitt, að ég setti það fram í fullkomnu gríni, og meina ekkert illt með því… öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Fu**in teamkilling h**ur

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það væri heldur ekki sanngjarnt af mér að fara í vitsmunalegt stríð við óvopnaðan mann. því ætla ég ekki að tjá mig meira við þig<br><br><font color=“#808080”>[89th]COL. Pyro</font> <b>“hengjum alla öfgamenn!”</

Re: Íslenskun Microsoft hugbúnaðar.

í Windows fyrir 20 árum, 2 mánuðum
KÆRI vinur, nú verð ég að vera ósammála þér, og það líklegast í fyrsta skipti. Ég hef keyrt winXP og win2k á þó nokkuð mörgum mismunandi tölvum, og alltaf krassar það samt, sama hversu vélbúnaðurinn er pottþéttur, eða lítið af forritum uppsett og í gangi virðist windowsið mitt alltaf finna nýjar og frumlegar leiðir til að krassa. kannski er það bara ég?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok