Samspil er ekki til á public. Teamplay er bannað á public að svo virðist. Maður getur verið á tank, verið hálf dauður með 3 engineers í kringum sig en þeir hlaupa í burtu til að planta mines fyrir framan enemy infantry. Það er bara “every man for himself” og ég persónulega þoli það ekki. Ef ég sé skemmdann tank, þá geri ég við hann. Ef ég sé særðann mann heal'a ég hann bara. Ég spila minn leik og restinn sinn. Ég spila teamplay að því leitinu til að ég reyni að halda tanks og infantry á lífi, fer ekki fram á að einhver geri það sama fyrir mig þar sem margir gera það ekki yfir höfuð (nema nokkrir sem hugsa um liðið en ekki rassgatið á sjálfu sér sem verður bráðum skotið í klessu af Destroyernum eða Defguns). En annars er skásta strattið fyrir omaha að bíða þar til tankinn hægra meginn(ef hann er þar þá) er sprengdur í loft upp, að taka jeppann og bruna upp að efsta flag, taka það og halda því. Það er það auðveldasta og besta í stöðunni. Þá geta allied hætt að spawna niðri og bara tekið defguns og bombað miðjuna til helvítis. Líka fínt að taka bara apc'inn þegar efsta er secure, bruna niður á miðjuna og parkera inní honum og gera miðjuna gráa. Svo er bara að lifa af. Líka auðvelt fyrir efsta flag að stela panzernum sem spawnar á miðjunni, rennir þér bara niður brekkuna og tekur hann áður en nokkur annar nær honum. Auðvelt map ef fólk hugsar aðeins út fyrir sinn eigin hag og pælir í tm's og líka tw(teamwork), þá geta allied rústað þessu mappi. Destroyerinn getur léttilega tekið út tanks, þá er leiðin upp létt. Just think about the team, not how you can win the map all by your bloody self when you dont have a fuckin chance of doing so!

(Setti þetta í Omaha greinina en bjóst við að engin læsi hana lengur.)<br><br>

<b>Tell me what am I supposed to be
Another goddamn drone!!?</
Tell me what am I supposed to be