Se7en er náttúrulega toppurinn þegar rætt er um bíómynda-intró. Island of Dr. Moroe eins og Leiftur nefndi er mjög flott. Einnig man ég eftir The Negotiator, The Avengers, Arlington Road og Donnie Brasco. Allt var þetta unnið af Kyle Cooper og Imaginary Forces sem opnuðu þennan markað á bíómyndaintróum eins og hann er í dag. Tékkið á: www.imaginaryforces.com þið getið sótt öll intróin þeirra á QuickTime formi. Fyrir þá sem hafa frekari áhuga á Se7en intróinu mæli ég með “Seven - New Line...