Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

elo8
elo8 Notandi frá fornöld 242 stig

Re: Er Morgunblaðið í tilvistarkreppu ?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég held raunar að nánast öll blöðin fari í tunnuna, eftir að yfirgnæfandi meirihluti fólks hefur lesið þau…..!

Re: Er Morgunblaðið í tilvistarkreppu ?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er sammála þeirri skoðun að Fréttablaðið er með vandaðasta fréttafluttning á landinu. Nú þjóðin er einnig þeirrar skoðunar. Hins vegar er á stundum hreinlega skoplegt hvað Morgunblaðið er hlutdrægt, núverandi stjórnvöldum í hag. Eða hverjir voru það sem ætluðu að þegja mál Árna Johnsen í hel? Mogunblaðið. Fjölmargir hafa ekki fengið að birta greinar sínar í Mbl. Meðal annars fékk sá sem þetta skrifar ekki að birta svargrein við lygagrein sem birtist í Mbl. Nú svar ritstjórans var: Við...

Re: Fyrirlestur um miðla.. hluti 2/2

í Dulspeki fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég þakka fyrir mjög góðar greinar. Hvernig væri að ræða um Sveinbjörgu Sveinsdóttur og Sigfús Elíasson sem hafa sennilega merkustu fræðin að handan.

Orð Davíðs dæmd dauð og ómerk

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Er þetta ekki lýsandi fyrir ástandið? Maðurinn sleppir sér gjörsamlega í hagsmunaklíku-starfinu sem hann sinnir, því að vissulega er það svo að Davíð Oddson er ekki að vinna fyrir fólkið í landinu hann er á eigin forsendum. Hann ákvað einn að við Íslendingar studdum árásirnar á Írak!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Þetta er náttúrulega þvílík geðveiki í svokölluðu “lýðræðisríki” að það hálfa er nóg!!!!!!!!!!!! Hann tók semsé ákvörðun um það fyrir þig og mig. Var hann kosinn til þess Nei. Enn og...

Re: 75 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég vil bara benda þér á að lesa baksíðu Fréttablaðsins í dag. Lýsingin er eins og að ég hafi skrifað greinina.

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það var vel viðeigandi að koma með lýsingu á sjálfum þér svona í lokin

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já ég held að þú ættir að fara að skrifa minningagreinar. Þú vilt hafa síðasta orðið. Þú tekur engum rökum, hefur enga rökhugsun því hefur það enga þýðingu að rökræða við þig…

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvað er rökstuðningur hvað er rökræða? Ljóslega þarft þú að taka til í kollinum á þér að því að ljóslega hefur þú ekki hugmynd um hvað það er. Dæmi: ef það er svo að dómur kemst að tiltekinni niðurstöðu um atburð A að x hefur rétt fyrir sér en y rangt fyrir sér þetta er samþykkt af segjum 3/5 dómara. Almennt er þá álitið að niðurstaða um atburð A sé ljós ef litið er til niðurstöðu dómstóls. Þarf viðkomandi niðurstaða að vera rétt? Nei Til dæmis má einmitt svona mál núna:...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þú ert enn og aftur á villigötum. Tilgangur greinarinnar er ekki annar en sá að upplýsa fólk um hverskonar lið það er sem stjórnar okkar landi. Hverskonar vinnubrögð þeir beita og hvað þeir voga sér að gera og hvað hafa þeir gert. Í þessu skyni nefni ég fjölmörg dæmi því til rökstuðnings, en hef auk þess gögn í höndunum sjálfur, og hef fengið að kynnast þeirra vinnubrögðum sjálfur. Þar sem skipulegum rógburði er beitt, skipulegum lygum og skipuleg misbeiting valds fór fram. Það mál er í...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég skal svara enn frekar fullyrðingu þinni Fullyrðingin: “þegar við lítum á stjörnurnar þá erum ví í raun að líta aftur í tímann” rökstuðningur þinn: “Vegna þess að ljósið ferðast ekki á óendanlegum hraða tekur það tíma fyrir það að komast frá þeim stað sem stjarnan er til þess staðar þar sem við erum á: Þar með hef ér sýnt lauslega fram á að fullyrðingin sé rétt hjá mér og þetta má kalla rökstuðning.” Þetta er alls enginn rökstuðningur hjá þér. Það eina sem er rétt er það að ljósið ferðast...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Greinin mín er vel rökstudd. Hver hefur verið með persónulegar árárir nema þú? Hver hefur haft mikið fyrir því að telja mönnum trú um að slík grein eigi alls ekki að birta. Það lýsir þínu litla músaholusjónarmiði vel. Umfjöllunaratriði greinarinnar eru íslensk stjórnvöld og kúgun ráðsmanna. Það er ekki af neinni ástæðu að fólk er að safnast saman fyrir framan Alþingishúsið til að gefa ríkisstjórninni rauða spjaldið. Rökfræðilega ert þú hins vegar út úr kú, en sennilega er aðferðin lærð hjá...

Re: Hjálp

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Athygliverð saga. Dætur mínar eru líka skyggnar það er sjá meira en gengur og gerist. Ég man ekki eftir þessu sjálfur. Þú þarft samt ekki að vera hrædd við þetta, líttu á þetta sem + og reyndu að t.d. biðja fyrir þessu. Nú hugi.is hefur fjölda fólks sem hefur áhuga á svona málum, þú gerir rétt í því að spyrja, en gættu að því ef þú ræðir þessa hluti of mikið, því að margir skilja þetta ekki. Gangi þér vel.

Re: Davíð dregur þjóðina inn í persónulega herferð.

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef sagt það áður. Davíð á að segja af sér eins og Björn Bjarnason. Eins og raunar öll ríkisstjórnin. Veruleikaskynjun þessara aðila er út úr kú. Í árás sinni á forseta landsins og hans fjölskyldu urðu vatnaskil í þessu máli. Davíð þarf að fara út við sundin BLÁ.

Re: Skilorð - ráðningar (Árni Jó)

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er sammála þér. En Árni Johnsen er bara kominn í hópinn, sem hann hefur verið tekinn núna inn í opnum örmum.

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það er með ólíkindum hvað þú virðist vera raunveruleikafirrtur. Til dæmis eftir að þitt bréf er sent hingað inn hefur forsætisráðherrann gert sér lítið fyrir og ráðist á forsetann sjálfan og NB! hans fjölskyldu. Sjáir þú ekki hve miklar geðraskanir eru á ferðinni, vil ég benda þér á að leita þér aðstoðar. Þú bullar sjálfur um eitthvað sem þú kallar rök? Ætlar þú að setja mér mörkin varðandi rökfræði? ´ eða eins og fram kemur í niðulagi þínu: “En sem komið hefur þú ekki getað sýnt fram á eitt...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þér til frekari upplýsingar þá er það svo að í mínu máli þá var það valdamikill aðili innan Sjálfstæðisflokksins, lögfræðingur sem var uppvís að blekkingum, lygum og glæpsamlegu athæfi. Til dæmis þá braut viðkomandi siðareglur lögmanna í 10 atriðum. Annar braut lög með þeim hætti að hann hélt lykilgögnum fyrir utan aðalskiptafund sem varðar 3-5 ára fangelsi og var uppvís að því að vera hlutdrægur í máli og beita blekkingum. Ríkissaksóknari vill meina að skjalafals og fjársvik sé ekki...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Varðandi Jón Steinar þá er honum auðvitað frjálst að hafa sínar skoðanir, hins vegar þarf hann ekki alltaf að vera að blaðra um þær í fjölmiðlum, eins og hann sé inni á Alþingi sjálfur. Þetta ber vott um athyglissýki á háu stigi og athyglisbrest. Nú varðandi Fjölmiðlafrumvarpið: Hvers vegna á ekki að fá álit lögfræðinga? Hvers vegna er ekki beðið með niðurstöður úr nefndum? Jú vegna OFRÍKIS Davíðs Oddsonar. Einn af hans fylgismönnum sagði við mig að það sé satt að hann sé “stjórnsamur” en að...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 12 mánuðum
góður!!!

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Til upplýsingar fyrir þig um skilgreiningu á fasisma þá er rétt að benda á Vísindavef HÍ, sem ég lét fylgja með í svari mínu. Nú ég var einungis að nefna það að Jón Steinar er sífellt að bulla um sínar skoðanir í fjölmiðlum. Hvers vegna nota ég orðið bulla? Jú vegna þess að ef þú ræðir við lögmenn um hans afstöðu, eru flestir á annarri skoðun. Að sjálfsögðu var ég ekki að deila á stjórnmálamenn fyrir að lýsa þeirra skoðunum, það er eins og þú segir réttilega þeirra starf. Nú þú þarft að lesa...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Því miður virðist þú ekki einu sinni vita hvað rökstuðningur er. Hann felst í því að taka dæmi um tiltekna hegðun. Nú þú virðist einnig falla í þann fúla pytt að taka rök t.d. Björns Bjarnasonar góð og gild. Til dæmis Umboðsmaður Alþingis (Þar starfa löfræðimenntaðir aðilar þér til upplýsingar) hefur úrskurðað að Dómsmálaráðherra Björn hefur brotið lög. Jafnréttisnefnd hefur einnig úrskurðað um sama efni þar sem jafnréttislög eru brotin. 3 aðilinn hefur að sögn úrskurðað í sama máli með sama...

Re: Misbeiting valds stjórnvalda

í Stjórnmál fyrir 20 árum
Býrð þú ekki á Íslandi? Lest þú til dæmis ekki blöðin? Dæmin um misbeitingu valds Davíðs Oddsonar og þeirrar klíku eru orðin svo fjölmörg að leitun er að stjórnvaldi í Lýðræðisríki þar sem slík vinnubrögð eru stunduð. Nærtækt dæmi: Fjölmiðlafrumvarpið. Heldur fólk að það sé hrein tilviljun að ráðist hefur verið inn hjá Baug af Ríkislögreglustjóra? Heldur fólk að það sé einhver tilviljun að forsætisráðherra lýgur um mútutilboð Jóns Ásgeirs? Athugið þetta er ekki einhver smástrákur með kúkinn...

Re: Smá pæling um stjórnkerfi guðsríkis

í Stjórnmál fyrir 20 árum
Samkvæmt spádómum eru Íslendingar erfendur Guðsríkis á jörð. Þar eð við erum Benjamín ættkvísl Ísrael. Til dæmis hefur þetta verið sannað af pýramidafræðingum en allir lærisveinar Jesú voru af þeirri ættkvísl nema Júdas sem sveik. Telja menn ekki æskilegt að losna við Davíðs-ruglið og fá slíkt réttlætisríki í staðinn.

Re: Stefnt á Mars

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
settu uppi í adress: hotbot.com settu síðan í leitarvefinn: nasa

Re: Stríð gegn hryðjuverkum

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Til að vera nákvæmari. Þá fjallaði umræðan um það hvort að íslenska ríkisstjórnin hefði átt að styðja við innrásina í Írak. Nú það gerðu Davíð og Halldór án þess að spyrja þjóðina. Það er auðvitað óásættanlegt. Nú hins vegar finnst mér þessi umræða oft vera hvítt blátt umræða. Þ.e. óhæfuverkum t.d. Ósama Bin Laden gleymd. Nú ég hafði því miður takmarkaðan tíma til að svara í fyrra skiptið. En eins og sjá má er ég orðinn verulega þreyttur á íslenskum stjórnmálamönnum. Flestir eru gjörsamlega...

Re: Stríð gegn hryðjuverkum

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er þér algjörlega sammála í vinnubrögðum Davíð og Halldórs. Þeir viðhafa þau vinnubrögð að “kúka á bakið á þjóðinni”. Bulla einhverja vitleysu fyrir kosningar lofa öllu fögru ljúga og bulla. Þetta er verulega þreytandi. Nú það er margt sem maður skilur ekki. Hvernig stendur á því að við höfum ríkisstjórn sem stundar tvísköttun. Virðist vera nokkuð sama hvaða flokkar eru í stjórn, þessi sem er hér núna er algjörlega siðlaus. Hefur tekið sér alræðisvald. Er að níðast á t.d. öryrkjum. Þetta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok