Ég las þetta bæði um Einstein og Darvin. Man ekki nákvæmlega hvar. Eflaust hafa þessir menn efast einhvern tíma, eins og flestir. Niðurstaðan í þessum málum er verulega flókin nefnilega sú að í hinum ýmsu trúarbrögðum er verið að segja sömu söguna með mismunandi leikurum. Þetta kemur fram í svonefndri Mythology, þetta er svo tyrfið viðfangsefni að það hálfa er nóg. Hindúismi, víkingatrú, Grísk goðafræði, vitranir inúita, indjána ofl ofl staðfesta sömu hlutina en á mismunandi hátt. Hver eru...