Ég veit ekki mikið um stýrikerfi, en það ætti að vera hægt að búa til OS sem keyrir upp inní öðru OS og myndi síðan keyra upp leikinn sem þú vildir spila, miðað við það sem ég hef heyrt. Ertu ekki bara að tala um eitthvað svipað og wine, nema ekki fyrir windows? :)