Það sem ég tel vera sambærilegt er skjár í sömu stærð, með sama MS og mjög svipaða skerpu. Það er POTTÞÉTT til skjár sem teljist vera sambærilegur skv þessu og kostar aðeins 25-30k Þýðir lítið að segja að nákvæmlega þessi skjár kosti nýr 45k ef það eru til sambærilegir skjáir sem kosti mun minna, auðvitað fær maður sér þá frekar.