Ég er að nota ubuntu 8.04 desktop og er því miður með tölvu sem gerir ekki ráð fyrir því að ég sé að forrita vefsíður, því það eru engin “horn”(thingyið sem maður setur utan um html tags).

Þegar ég var að keyra windows á lappanum þá gat ég haft bæði enskt og íslenskt lyklaborð og skipt á milli með alt+shift, en nú spyr ég, er hægt að gera eitthvað svipað í ubuntu á einfaldan máta?

Kveðja,
Egill