Mér finnst þetta bara fáránlegt hjá þér að segja þetta. Í fyrsta lagi… Er höfundur hvorki að líkja sér við Tolkien né segja að þetta sé betri en verk Tolkiens, því það er þetta að sjálfsögðu ekki. Í öðru lagi… Ég efa að einhver sé það vitlaus að lesa þetta og blanda svona áhugaspuna eitthvað inn í Hringadróttinssöguna sjálfa. Í þriðja lagi… Er þetta fín saga og bara vel skrifuð, þó stutt sé. Það væri allt annar handleggur ef þessi saga væri léleg og illa skrifuð. En það er hún ekki og því...