Bý líka í seljahverfinu sem er náttúrulega bara úthverfis-svefnbær, en um leið og maður er kominn yfir Breiðholtsbrautina þá á maður bara von á hnífsstungu í miltað. Nei, kannski ekki alveg, en maður hræðist hreyfandi skuggana meira. Seljahverfið er bara ofsa meinlaust.