Nú vil ég biðja alla karlmenn sem lesa þessa grein til að hugsa smá. Ég vil að þið ryfjið upp
öll þau skipti sem að þið hafið tekið eftir
einhverjum atburði sem hafði í nafni sínu Stelpu,Konu eða eitthvað þess háttar.
Hugsið svo hversu oft þið heyrið um svoleiðis fyrir karlmenn. Ef þið eruð í sömu stöðu og ég,
sem er sú að geta ekki munað einn skapaðan hlut sem var bara “Stráka”, látið mig vita.