Ég er alveg sammála þér, og þá líka vegna þess að hann ekkert svo æðislegur fótboltamaður, hann er frábær í að senda bolta og taka aukaspyrnur en hann hefur enga yfirburði í öðrum hæfileikum.. ekkert sérlega fljótur að hlaupa, hörmulegur vinstrifótarmaður og sést aldrei í skallaeinvígjum þannig já hann er heldur einhæfur. Svo pirrar mig líka þegar ég sé í blöðum að hann sé að fá sér nýjan bíl, mig langar ekki að vita nákvæma tölu á því hve marga bíla hann á en mér finnst þetta óþarfi, þoli...