I beta demoinu minnir mig að þu hafir getað neitað mönnum um að spila alla landsleiki, enda var það böggað fra a til ö, nuna geturu bara neitað mönnum að spila friendly leiki ef enginn alvöru landsleikur fylgir með, sem er mjög sjaldan. Það er lika böggur að landsleikir seu að skerast a mikilvæga meistaradeildar og UEFA leiki en i raun og veru finnst mer bara gaman að hafa það þannig, eg lendi i þvi að stilla upp varaliði(og reyni að hafa innanborðs menn sem eru mjög goðir en ekki nogu goðir...