Þó ég hafi ekki verið 100% sáttur með mannavalið í liðið þá verð ég samt að segja að þetta sé mjög gott hjá ykkur að gera eitthvað í þessu og er ég þér bara mjög þakklátur að ísland taki þátt, enda skil ég mjög vel að tími var naumur og vinnubrögð þurftu að vera hröð. En er nokkuð vitað hvort/hvenær önnur svona keppni verður, þá yrði kannski hægt að gefa sér betri tíma í að velja í liðið og kannski fá betur út úr því þannig að fæstir ef ekki engir yrðu ósáttir með það. Og já, önnur hugmynd...