Vá, ógsla flott!!! Best fannst mér: “Hún situr og horfir fram á við og sér ekki neitt, því augu hennar eru eins og steinar, ” og “Draumar hennar og vonir eru litlar frostrósir sem hanga utan á henni, þekja líkama hennar. Draumar sem hafa staðnað með tímanum. ”