Já, en þú veist greinilega ekki muninn á ófært og illfært. Ef þú hefðir opnað mbl.is á sama tíma og ég svaraði hefðirðu séð að það var frétt um allt vitlausa fólkið sem fór þessa leið í morgun og var fast í snjósköflum á leiðinni. Ég hef farið, reyndar aðeins verri veg, eftir að stormviðvörun var gefin út, og ég ætla ekki að gera það aftur.