Ég er bara fegin að þetta er ekki svona stórt mál hérna. Ástfangið fólk má alveg láta kjánalega einn dag fyrir mér, meðan þetta er ekki sjálfsmorðsdagur ársins eins og í Bandaríkjunum. Semsagt, meðan fólki líður ekki illa yfir að hafa ekki neinn til að eyða Valentínusardeginum með, er þetta í fínu lagi. Ástfangna fólkið heldur upp á þetta ef þau vilja, okkur hinum er sama.